fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021

Það sem áhrifavaldar leggja á sig til að ná góðri rassamynd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram og Twitter-síðurnar Influencers In The Wild eru gullnáma fyrir stórskemmtilega afþreyingu. Síðurnar á báðum samfélagsmiðlunum eru með samanlagt 3,6 milljón fylgjendur. Þar er deilt myndböndum af „áhrifavöldum á bak við tjöldin.“ Þegar við skoðum samfélagsmiðla sjáum við glansmyndir áhrifavaldanna, en við fáum sjaldan að sjá þá að verki.

Hver kannast ekki við það að skrolla niður Instagram og sjá afturenda á einhverjum áhrifavaldi, en veistu hvað áhrifavaldurinn hefur mögulega lagt á sig fyrir myndina?

Við tókum saman nokkur sprenghlægileg myndskeið sem sýna að ekki er allt sem sýnist.

Er þetta viðeigandi?

Dansað á ströndinni

Þetta lítur út fyrir að vera sársaukafullt

Það þarf að ná góðri mynd

Þolinmóður myndatökumaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Snjókoma í Sahara – Í þriðja sinn síðan 2017

Snjókoma í Sahara – Í þriðja sinn síðan 2017
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Guðmundur Magnússon jarðsettur í dag – Þekktir Íslendingar minnast frábærs kennara

Guðmundur Magnússon jarðsettur í dag – Þekktir Íslendingar minnast frábærs kennara
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Vopnaðir dópsalar dreifðu grasi og spítti um Akureyri – Höfðu saman 250 þúsund á mánuði upp úr krafsinu

Vopnaðir dópsalar dreifðu grasi og spítti um Akureyri – Höfðu saman 250 þúsund á mánuði upp úr krafsinu
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Sara þreytt og komin með nóg – „Það er búið að rífa göt í öryggisnetið“

Sara þreytt og komin með nóg – „Það er búið að rífa göt í öryggisnetið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnór á erfitt með að ræða atvikið 25 árum eftir að það gerðist – „Ég var að fá símhringingar frá Japan og Bandaríkjunum“

Arnór á erfitt með að ræða atvikið 25 árum eftir að það gerðist – „Ég var að fá símhringingar frá Japan og Bandaríkjunum“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Barist um forystusætið hjá VG í kjördæmi Steingríms J.

Barist um forystusætið hjá VG í kjördæmi Steingríms J.
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kórónaði langan afbrotaferil með stuldi úr verslun Fíladelfíukirkjunnar

Kórónaði langan afbrotaferil með stuldi úr verslun Fíladelfíukirkjunnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.