fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Heimilisstörfin sem brenna flestum kaloríum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. maí 2020 18:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu að leita að nýjum og skemmtilegum leiðum til að grennast? Sérfræðingurinn Kate Docherty afhjúpar hversu mörgum kaloríum algengustu heimilisstörfin brenna. The Sun greinir frá.

Garðyrkjustörf – 418 kaloríum á klukkutíma

Ef þú ert með stóran garð þá er tilvalið að slá grasið í einn klukkutíma og brenna 418 kaloríum.

Enginn garður? Umpottaður plönturnar þínar í einn klukkutíma og brenndu 162 kaloríum.

Þrífa bílinn – 234 kaloríum á klukkutíma

Þrífðu bílinn með sápu og svampi og brenndu þannig 234 kaloríum á einum klukkutíma.

Kynlíf – 200 kaloríum á klukkutíma

Karlmenn brenna yfirleitt um 100 kaloríum í 25 mínútna kynlífi, konur brenna um 69 kaloríum. Sjálfsfróun brennir aðeins um 5 eða 6 kaloríum.

Elda – 150 kaloríum á klukkutíma

Eldaðu gómsæta máltíð og þú brennir um 150 kaloríum. Enn betra ef um holla uppskrift er að ræða.

Uppvask – 320 kaloríum á klukkutíma

Uppvask getur tekið á, sérstaklega ef þú ert að þrífa fitugar pönnur og potta. Ef þú ert með uppþvottavél þá eyðirðu samt um 105 kaloríum í að skola diskana og setja þá í vélina.

Þvo þvott – 148 kaloríum á klukkutíma

Það getur bókstaflega hjálpað þér að léttast að þvo þvottinn þinn. Það fer eftir hversu mikinn þvott þú þværð, en þú getur eytt allt að 148 kaloríum á einum klukkutíma.

Þrífa – 200 kaloríum á klukkutíma

Það er ástæða fyrir því að þetta kallast heimilisstörf, þú þarft að vinna fyrir þeim. Moppa, ryksuga og að þurrka af brenna allt að 200 kaloríum á klukkutíma.

Mála heimilið – 300 kaloríum á klukkutíma

Þú eyðir 300 kaloríum á klukkutíma þegar þú málar veggi heimilisins. Þá er ekki einu sinni tekið með í myndina öll húsgögnin sem þú færir fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hver verður staða Íslands ef NATO veikist?

Hver verður staða Íslands ef NATO veikist?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.