fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Héldu fæðingu þriðja barnsins leyndri

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 5. október 2019 11:23

Ryan og Blake Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eignuðust barn í lok sumars, sitt þriðja barn saman. Þetta staðfestir heimildarmaður Us Weekly og bætir við að barnið sé tveggja mánaða gamalt.

Blake og Ryan gengu í það heilaga árið 2012 og eiga fyrir dæturnar James, fjögurra ára, og Inez, tveggja ára. Leikarahjónin hafa gert mikið upp úr því að halda einkalífinu fyrir sig og því kemur ekki á óvart að leyndarhjúpur hafi umlukið fæðingu barnsins.

Blake staðfesti óléttuna í maí á þessu ári þegar hún mætti til að styðja eiginmann sinn á frumsýningu myndarinnar Pokémon Detective Pikachu.

Hjónin á frumsýningu Pokémon Detective Pikachu. Mynd: Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Dóra Björt hætt við: „Þetta hefur valdið meiri skjálfta innan flokksins en ég hefði viljað”

Dóra Björt hætt við: „Þetta hefur valdið meiri skjálfta innan flokksins en ég hefði viljað”
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað