fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Þetta eru tíu bestu staðir landsins til að ná hinni fullkomnu Instagram-mynd

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvort sem þið trúið því eða ekki þá stendur sumarið á Íslandi nú sem hæst. Þó svo að flestir landsmenn hafi gefist upp á veðurfarinu og pantað sér tveggja vikna ferð með fullu fæði til Tenerife þá hafa nokkrir ákveðið að skoða landið.

Á Íslandi eru margir áhugaverðir og skemmtilegir staðar til að skoða en það sem mestu máli skiptir er að sjálfsögðu, hvar sé best að taka mynd fyrir Instagram. Við tókum saman þá tíu staði sem við mælum með að þú kíkir á ef þú vilt ná hinni fullkomnu mynd fyrir Instagram. Gjörið þið svo vel.

1. Brimketill

https://www.instagram.com/p/Bj7FLTqA1Ir/?hl=en&tagged=brimketill

2. Jarðböðin við Mývatn

https://www.instagram.com/p/BgmXzqnBOvz/?tagged=jardbodin

3. Kirkjufell

https://www.instagram.com/p/BlehRtPF_wP/?taken-at=580526505

4. Seljalandsfoss

https://www.instagram.com/p/BliVOfJhv6h/?tagged=seljalandsfoss

5. Grjótagjá

https://www.instagram.com/p/BlcbSdlFnZ_/?tagged=grjotagja

6. Reynisfjara

https://www.instagram.com/p/BliYvWsB4nC/?tagged=reynisfjara

7. Seyðisfjörður

https://www.instagram.com/p/Blhrgn5Bp0q/?tagged=seydisfjordur

8. Flugvélabrakið á Sólheimasandi

https://www.instagram.com/p/BfwBG2vnSJp/?taken-at=731741323

9. Svartifoss

https://www.instagram.com/p/BliZRpyho5D/?tagged=svartifoss

10. Svínafellsjökull

https://www.instagram.com/p/BlfFY0wnaU7/?tagged=svinafellsjokull

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.