fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Fjármálaráðherra stýrir brúðkaupi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. júní 2018 14:00

Bjarni Benediktsson Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem fá sjálfan fjármálaráðherra landsins, Bjarna Benediktsson, til að troða upp sem veislustjóri í brúðkaupi, en þegar maður er bróðir hans þá er bónin líklega sjálfsögð. Eldri bróðir Bjarna, Sveinn Benediktsson tölvunarfræðingur, og doktor Helga Kristjánsdóttir hagfræðingur voru gefin saman í heilagt hjónaband þann 2. júní síðastliðinn af séra Sveini Valgeirssyni í Dómkirkjunni.

Brúðkaupsveislan var haldin á Grand Hótel þar sem Ólafur Teitur Guðnason, aðstoðarmaður ferðamálaráðherra, sló í gegn sem plötusnúður með tónlist úr eigin safni. Að eigin sögn reyndi hann að finna „dágóðan skammt af rómantík í upplífgandi kantinum, alla vega ekki niðurdrepandi og svæfandi ballöður sem drægju allan þrótt úr partýinu.“

Finna má lagalistann hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.