fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ellý Ármanns að gefast upp: „Langar mest að fljúga úr aðstæðum burt daglega“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. maí 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Ellý Ármanns hyggst láta húðflúra á sig væng næstu helgi á húðflúrráðstefnu sem haldin verður í Gamla Bíói.

Ellý hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hún auglýsir í óðaönn málverk sem hún er að mála til að greiða upp skuld sína við Arionbanka. Málverkum hennar hefur verið vel tekið og selst um leið og þau eru máluð, en skuldin er ekki að fullu greidd. Má skilja Ellý sem svo að hún sé að kikna undan álaginu. Vonandi mun húðflúrið með vængnum verða til að baráttuvilji Ellýjar hefji sig aftur til flugs.

„Vængbrotin verið hef og er enn, helvítis hamingjan yfirgaf mig en ég veit hún mig uppi leitar. Langar mest að fljúga úr aðstæðum burt daglega en það er ekki í boði vængjalaus, týnda vænginn minn vinstri fæ loksins á mig varanlega húðflúraðan næstu helgi ef lukka leyfir,“ segir Ellý á Instagramsíðu sinni þar sem hún póstar jafnframt mynd af flúrinu sem hún hyggst fá sér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Átján rafmyntaverum lokað í Svíþjóð – Lugu að skattinum til að spara milljarða

Átján rafmyntaverum lokað í Svíþjóð – Lugu að skattinum til að spara milljarða
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Hartman í Val
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.