fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 7. apríl 2018 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan heimsfræga Christina Aguilera hefur aldrei verið feimin við að farða sig í gegnum tíðina og hefur hún verið sérstaklega þekkt fyrir langan „eyeliner“ og dökkan varalit.

Bored Panda greindi frá því að söngkonan hafi farið í myndatöku fyrir tímaritið Paper á dögunum og margir hafa sagt að söngkonan sé nánast óþekkjanleg á myndunum þar sem hún er alveg ómáluð.

Ég hef augljóslega alltaf verið manneskja sem elskar að prófa mig áfram, elska dramatík og elska að skapa sögu og karaktera í tónlistarmyndböndum mínum eða á sviði. Ég er skemmtikraftur sem kem fram og það er mér náttúrulegt. En ég er á þeim stað, tónlistarlega séð jafnvel, þar sem mér finnst virkilega frelsandi að geta tekið allar grímur niður og læra að kunna meta hver ég er og mína eigin fegurð.

segir Christina í viðtalinu í Paper.

Hvort sem söngkonan er óþekkjanleg eða ekki þá er hún í það minnsta stórglæsileg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.