fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 7. apríl 2018 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan heimsfræga Christina Aguilera hefur aldrei verið feimin við að farða sig í gegnum tíðina og hefur hún verið sérstaklega þekkt fyrir langan „eyeliner“ og dökkan varalit.

Bored Panda greindi frá því að söngkonan hafi farið í myndatöku fyrir tímaritið Paper á dögunum og margir hafa sagt að söngkonan sé nánast óþekkjanleg á myndunum þar sem hún er alveg ómáluð.

Ég hef augljóslega alltaf verið manneskja sem elskar að prófa mig áfram, elska dramatík og elska að skapa sögu og karaktera í tónlistarmyndböndum mínum eða á sviði. Ég er skemmtikraftur sem kem fram og það er mér náttúrulegt. En ég er á þeim stað, tónlistarlega séð jafnvel, þar sem mér finnst virkilega frelsandi að geta tekið allar grímur niður og læra að kunna meta hver ég er og mína eigin fegurð.

segir Christina í viðtalinu í Paper.

Hvort sem söngkonan er óþekkjanleg eða ekki þá er hún í það minnsta stórglæsileg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.