fbpx
Laugardagur 04.maí 2024

Margrét heldur við sextugan mann: Frábært kynlíf með Viagra!

Ragnheiður Eiríksdóttir
Föstudaginn 12. október 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sæl Ragnheiður
Þakka þér fyrir góðar greinar. Ég er nú ekki með neina spurningu en langar til að segja þér sögu mína. Ég er 50 ára og hef verið gift sama manninum í 30 ár. Í vetur kynntist ég öðrum manni sem er 60 ára og hreifst svo svakalega af honum að við fórum að vera saman. Og ég get sagt þér að betra kynlíf hef ég aldrei upplifað né hann. Hann var reyndar nær hættur að stunda kynlíf með sinni konu og farinn að slappast aðeins en fékk sér bara Viagra og VÁ þvílíkt kynlíf! Við hittumst 3-4 sinnum í viku og stundum kynlíf, oftast í bíl, uppi í Heiðmörk og víðar. Auðvitað veit ég að þetta er ljótt framhjáhald en ég hefði ekki viljað missa af þessari reynslu og gæti jafnvel trúað því að við ættum eftir að losa okkur úr dauðu hjónaböndunum og vera saman áfram. Ég segi þér bara þessa sögu mína til að árétta að kynlíf er ekki bara fyrir unga og fallega fólkið og að það getur batnað með árunum þegar áhyggjuleysi af fjárhag og barnauppeldi er fyrir bí.

Með góðri kveðju,
Margrét miðaldra

Kæra Margrét
Ég óska þér til hamingju með þetta frábæra kynlíf! Auðvitað er staðan samt hundflókin eins og þú bendir á og þess vegna vona ég að allt fari vel og að þið getið notið samvista og frábærs kynlífs þar til þið verðið 100 ára að minnsta kosti.

Kær kveðja,
Ragga sem hlakkar til að eldast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Miklar breytingar gerðar á skriflega bílprófinu – Gert rafrænt og spurningum breytt

Miklar breytingar gerðar á skriflega bílprófinu – Gert rafrænt og spurningum breytt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Spáglaðir jarðfræðingar

Óttar Guðmundsson skrifar: Spáglaðir jarðfræðingar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.