fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Pabbar deila sprenghlægilegum ráðum til þess að auðvelda uppeldið

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að eiga börn er ekki auðvelt enda þarf að hafa auga með þeim allan sólarhringinn og því getur verið erfitt að koma öðrum hlutum í verk. Feður hafa því tekið sig saman og deilt myndum af fyndnum og furðulegum ráðum til þess að auðvelda sér lífið í uppeldinu.

Indy greinir frá því að feður hafi tekið sig saman undir myllumerkinu #dadhacks á samskiptamiðlinum Instagram og deila þar myndum af því hvernig þeir hafa fundið lausnir til þess að auðvelda sér lífið.

#dadhacks #shitonlydadsdo

A post shared by Shit Only Dads Do (@shitonlydadsdo) on

#DadHacks

A post shared by Daniel Quantz (@danielquantz) on

Containing the toddler while working in the garage. #dadhacks #dadhack #realmanstatus

A post shared by Jenna (@dad_ttyb) on

Dad for the win! Sophia’s lunch. #dadhacks #likeaboss

A post shared by Brandon Carlson (@luckydaddyb) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því