fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025

Sigga Lena ætlar að eignast barn án maka: „Ég ætla mér að láta drauminn rætast“

Fagurkerar
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur, hver er draumurinn!?!

Minn stærsti draumur er að stofna fjölskyldu, það er lítið annað sem kemst að hjá mér þessa dagana.

En ég tók af sakarið og er byrjuð á undirbúnings vinnu fyrir komandi ár.

quotes on dreams come true

Í byrjun árs tók ég þá ákvörðun að ég ætla mér að láta drauminn rætast. Til þess að þetta sé möguleiki þá þarf ég að plana mig vel. En að sjálfsögðu var fyrsta skrefið að panta tíma hjá IVF klíníkinni sem ég og gerði, fyrsti tími hjá lækni er í byrjun febrúar. Það sem ég er samt spennt að tala við lækninn og fá nákvæmari lýsingar á því hvernig ferlið er, hvað ég þarf að gera og hvort ég sé hreinlega kandídat í tæknisæðingu með gjafasæði.

Samt sem áður er ferlið hafið þar sem ég mætti í blóðprufu í síðustu viku sem væri sennilega efni í aðra færslu, en í stuttu máli er ég vel marin eftir margar tilraunir við nálina.

En bara vitandi það að ferlið sé byrjað og ég byrjuð að vinna í því að ná markmiði mínu er mjög góð tilfinning.

Í stuttu máli er ég yfir mig spennt fyrir komandi verkefni og hlakka til að deila því með ykkur.

Þangað til næst…

signature

Þið finnið mig á Sanpchat & Instagram: SIGGA LENA

Sigga Lena hefur áður fjallað um þá ákvörðun að eignast barn án maka og má lesa þá færslu hér.

Færslan birtist upphaflega á Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Fáránleg umræða í veruleika þar sem börn eru einum smelli frá grófu klámi“

„Fáránleg umræða í veruleika þar sem börn eru einum smelli frá grófu klámi“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Halla forseti tekur sér frí á morgun

Halla forseti tekur sér frí á morgun
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð