fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Systurnar Emilía og Halldóra hissa eftir gjafasendingu: „Hver á þessar nærbuxur?“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 19. febrúar 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emilía Guðrún Valgarðsdóttir sendi systur sinni Halldóru, sem býr í Norfolk í Virginiu,  pakka með gjöfum og sælgæti á dögunum. Sendingin komst fljótt og örugglega til skila en þær systur urðu þó virkilega hissa þegar bæst hafði við gjafirnar í kassanum.

Halldóra systir sendir mér skilaboð til þess að þakka fyrir gjafirnar en spyr mig í leiðinni hver eigi þessar nærbuxur,

segir Emilía Guðrún mjög hissa.

Hvorki ég né Matti eigum þessar nærbuxur og eftir smá samtal komumst við að því að ekki var bara búið að bæta við nærbuxum heldur líka einhverju nammi og oststykki sem ég kannaðist ekki við.

Emilía segist aldrei hafa lent í slíku áður og veltir því fyrir sér hvort einhver hafi verið að reyna að vera fyndin.

Sælgætið sem búið er að draga hring utan um var bætt við í kassann

Það var ekkert tekið úr kassanum, bara bætt við.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Segir að börnin á Gasa dreymi um að deyja

Segir að börnin á Gasa dreymi um að deyja
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kremlverjinn sem er úlfur í sauðargæru og hefur góðar ástæður fyrir að hóta Vesturlöndum

Kremlverjinn sem er úlfur í sauðargæru og hefur góðar ástæður fyrir að hóta Vesturlöndum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

32 meintir útsendarar Rússa í haldi pólsku lögreglunnar

32 meintir útsendarar Rússa í haldi pólsku lögreglunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur útlendingum til varnar og undrast eitt í umgengni íslenskra ferðamanna – „Missi daglega andlitið“

Kemur útlendingum til varnar og undrast eitt í umgengni íslenskra ferðamanna – „Missi daglega andlitið“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn olíuþjófnaðurinn til rannsóknar

Enn einn olíuþjófnaðurinn til rannsóknar
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.