fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Jenkins mun leikstýra Wonder Woman 2

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. september 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir margra vikna samningaviðræður við Warners Bros stúdíóið, hefur leikstjórinn Patty Jenkins skrifað undir tímamótasamning, sem gerir hana að hæst launaðasta kvenleikstjóra sögunnar. Með undirritun samningsins er það staðfest að Jenkins mun leikstýra, framleiða og vera einn handritshöfunda Wonder Woman 2.

Gal Gadot verður áfram í hlutverki Ofurkonunnar og er áætlað að myndin komi í kvikmyndahús 13. desember 2019. Sögusagnir herma að Jenkins muni skrifa handritið með Geoff Johns, forstjóra DC Comics og að sögusvið myndarinnar verða kalda stríðið á níunda áratugnum.

Velgengni Wonder Woman fór fram úr öllum væntingum, hún skilaði 800 milljón dollurum á heimsvísu og er sem stendur í ellefta sæti yfir tekjuhæstu ofurhetjumyndir allra tíma og í efsta sæti yfir leiknar myndir leikstýrt af konu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.