fbpx
Laugardagur 03.maí 2025

Stundar súludans gengin sjö mánuði á leið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. september 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlotte Robertson er ófrísk að sínu fyrsta barni, en hún hélt engu að síður áfram að stunda líkamsrækt á meðgöngunni. Og líkamsræktin sem hún stundar er súludans.

Robertson hefur deilt myndböndum á Facebook af rútínum sínum á súlunni og segir að hún hafi ekki gert ráð fyrir að geta haldið æfingunum áfram eftir að hún varð ófrísk. Það sé þó hinsvegar bara nýlega sem maginn á henni sé farinn að vera fyrir.

„Ég hélt æfingunum óbreyttum þar til ég var gengin 12 vikur, þá fór ég að aðlaga þær að meðgöngunni. Þegar ég var komin 20 vikur hætti ég að hlaupa og eftir 24 vikur minnkaði ég álag æfinganna enn frekar.“

Myndböndin hér sýna „auðveldar rútínur,“ en þær eru samt ekki á allra færi, þó að Robertson fari létt með þær, komin sjö mánuði á leið.

https://www.facebook.com/charlotterobertsonpole/videos/1395715463869351/

https://www.facebook.com/charlotterobertsonpole/videos/1372857752821789/

https://www.facebook.com/charlotterobertsonpole/videos/1371381322969432/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.