fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Bestu drónamyndirnar 2017 – „Engin takmörk“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðastliðin ár hafa drónar gjörbreytt landslagi ljósmyndunar. Svo mikið að það er byrjað að gefa út mörg verðlaun fyrir þessa einstöku gerð af ljósmyndun. Ein af þessum verðlaunum eru Dronestagram og voru haldin í fjórða skiptið á dögunum. Myndirnar sem unnu til verðlauna eru stórfenglegar og það er ótrúlegt að sjá hvaða ótrúlegu myndir nást með þessum snjöllu tækjum.

„Drónar eru að verða sífellt aðgengilegri og sýna heiminn í nýju ljósi. Það eru bókstaflega engin takmörk fyrir hvar er hægt að taka mynd lengur,“

segir Eric Dupin, forstjóri Dronestagram. Veitt voru verðlaun í nokkrum flokkum eins og „sköpunargáfa“ og „fólk.“

#1 Fólk – Víetnam

 

#2 Sköpunargáfa – Suður Afríka

 

#3 Náttúra – Sri Lanka

 

#4 Náttúra – Rúmenía

#5 Náttúra – Frakkland

#6 Fólk – Taíland

#7 Borgir – Spánn

#8 Náttúra – Grænland

#9 Fólk – Bandaríkin

#10 Borgir – Rússland

#11 Fólk – Tansania

#12 Náttúra – Rúmenía

#13 Fólk – Kólumbía

#14 Sköpunargáfa – Frakkland

#15 Náttúra – Argentína

#16 Náttúra – Portúgal

#17 Borgir – Sameinuðu arabískú furstadæmin

#18 Sköpunargáfa – Frakkland

#19 Borgir – Spánn

#20 Fólk – Laos

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.