fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Hvernig sami „ljóti“ staðurinn lítur út eftir að maður verður atvinnuljósmyndari

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 14. ágúst 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tveimur árum var ég vanur að upplifa hversdagsleikann eins og flestir gera. Ég sá ekki alla fegurðina í kringum mig,“

skrifar Phillip Haumesser í grein á Bored Panda. Hann segir að eftir að hann tók upp myndavél og byrjaði að taka myndir af börnunum sínum þá sá hann heiminn í allt öðru ljósi.

Um leið og þú byrjar að sjá það þá getur þú ekki „ekki séð“ það.

Phillip byrjaði að taka eftir því hvernig birta hefur áhrif og hvernig að horfa á eitthvað frá mismunandi sjónarhornum getur breytt öllu.

Allur heimurinn virðist vera að reyna að segja okkur sögur á svo litríkan og fallegan hátt. Þetta er eins og að horfa á bíómynd, en þetta er í kringum okkur og við erum að lifa í því.

Eftir að Phillip varð ljósmyndari þá hægði hann á sér og byrjaði að kunna að meta meistaraverkin sem voru beint fyrir framan hann. Hann segir að þetta hafi breytt lífi hans. Hann vill að aðrir upplifi það sama svo hann ákvað að kenna ljósmyndun frítt fyrir hvern sem vill prófa.

Ég sýni þér hvernig þú getur gert þetta með ódýrri myndavél og ódýrri linsu. Ég hef meira að segja notað símann minn þegar ég var ekki með myndavélina mína.

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar hans Phillip hér fyrir neðan.

#1

 

#2

 

#3

#4

#5

#6

#7

#8

#9

#10

#11

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.