fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Hann fór í klippingu og skeggsnyrtingu – Ótrúlegur munur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 8. júlí 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við höfum öll séð þætti þar sem fólki er gefið dramatískt „makeover“ og það endar með að líta allt öðruvísi út. Fólkið fær nýja hárgreiðslu, förðun, ný föt og jafnvel skipta út gleraugunum fyrir linsur eða breyta hárlitnum sínum. En stundum getur aðeins einföld klipping breytt öllu.

Reddit notandinn WalterWhiteBoy16 fór einmitt í klippingu sem gjörbreytti honum í útliti. Klippingin hans var svo flott og áhrifamikil að hann hrósaði rakaranum sínum:

„Rakarinn minn er guðdómleg hetja,“

skrifaði hann á Reddit.

„Ég flutti nýlega í nýja borg og var að leita að rakara. Ég fann þessa mynd á Instagram og byrjaði að reyna að finna út úr hver hafi deilt myndinni. Fyrir tilviljun þá var þetta rakari staðsettur í borginni sem ég var að flytja í þannig ég ákvað að heimsækja hann.“

Fyrir klippinguna var hann frekar „shaggy“ eins og fólk orðar það. Með sítt ljóst hár og úfið skegg í stíl.

WalterWhiteBoy16 áður en hann fór í klippingu.

Hann sagði rakaranum sínum að klippa bæði hárið og raka skeggið af. Það er ótrúlegur munur á honum, sjáðu myndirnar!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Tálbeituaðgerð 12 ára drengs gegn grunuðum barnaníðingi fór illilega úrskeiðis

Tálbeituaðgerð 12 ára drengs gegn grunuðum barnaníðingi fór illilega úrskeiðis
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.