fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 7. júlí 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn sem eru „kærustupar“ í leikskóla eru með því krúttlegasta sem til er. Oftast endist það stutt og minningin um hvort annað verður fjarlægari með tímanum. En það er ekki raunin fyrir parið Laura Scheel og Matt Grodsky.

Matt og Laura í leikskóla.

Þau hittust fyrst þegar þau voru í leikskóla og ein af fyrstu minningum Matt er frá því að hann var í leikskóla með Lauru.

„Ein af fyrstu minningunum mínum er þegar ég var þriggja ára og stóð fyrir framan leikskólabekkinn minn og tilkynnti að ég ætlaði að giftast henni einn daginn,“

skrifaði Matt á Instagram. En eftir leikskólann misstu þau samband þar til þau byrjuðu í framhaldsskóla. Laura og Matt voru dolfallin fyrir hvort öðru og eftir tvær vikur voru þau orðin kærustupar. Síðan þá hefur ástin blómstrað og Matt ákvað að standa við fyrrum tilkynningu sína og bað Lauru um að giftast sér. Hún sagði já og þau giftu sig í desember í fyrra.

Þetta er eins og raunverulegt ástarævintýri. Sáðu þessar yndislegu og hugljúfu myndir hér fyrir neðan af vináttu og sambandi Lauru og Matt:

Netverjar gjörsamlega bráðnuðu yfir þessari fallegu ástarsögu:

Ástin er svo falleg!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.