fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 7. júlí 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn sem eru „kærustupar“ í leikskóla eru með því krúttlegasta sem til er. Oftast endist það stutt og minningin um hvort annað verður fjarlægari með tímanum. En það er ekki raunin fyrir parið Laura Scheel og Matt Grodsky.

Matt og Laura í leikskóla.

Þau hittust fyrst þegar þau voru í leikskóla og ein af fyrstu minningum Matt er frá því að hann var í leikskóla með Lauru.

„Ein af fyrstu minningunum mínum er þegar ég var þriggja ára og stóð fyrir framan leikskólabekkinn minn og tilkynnti að ég ætlaði að giftast henni einn daginn,“

skrifaði Matt á Instagram. En eftir leikskólann misstu þau samband þar til þau byrjuðu í framhaldsskóla. Laura og Matt voru dolfallin fyrir hvort öðru og eftir tvær vikur voru þau orðin kærustupar. Síðan þá hefur ástin blómstrað og Matt ákvað að standa við fyrrum tilkynningu sína og bað Lauru um að giftast sér. Hún sagði já og þau giftu sig í desember í fyrra.

Þetta er eins og raunverulegt ástarævintýri. Sáðu þessar yndislegu og hugljúfu myndir hér fyrir neðan af vináttu og sambandi Lauru og Matt:

Netverjar gjörsamlega bráðnuðu yfir þessari fallegu ástarsögu:

Ástin er svo falleg!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.