fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Hann á fjórar dætur og fær að vita kynið á næsta barni – Rosaleg viðbrögð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christine Batson og eiginmaður hennar eiga fjórar dætur saman og eiga von á öðru barni. Þau ákváðu að komast að kyni barnsins á skemmtilegan hátt saman sem fjölskylda og tók Christine það upp á myndband. Faðirinn og dæturnar sitja við borð og stúlkurnar fá möffins þar sem liturinn inni í kökunni sýnir hvaða kyn barnið er. Viðbrögð föðurins eru rosaleg við fréttunum en meira ætlum við ekki að segja.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

„Við erum að eignast okkar fimmta barn. Eftir fjórar stelpur var eiginmaðurinn minn svo viss um að það myndi vera strákur. Börnin okkar eru 16 ára, 11 ára, 4 ára og eins árs. Allt stelpur. Þetta er óvænt bónus barn! Allir voru frekar vissir um að þetta yrði strákur. Við skemmtum okkur vel að komast að kyninu í dag. Eiginmaðurinn minn var mjög dramatískur að finna út að þetta verður fimmta stelpan… Allir eru rólegir núna og spenntir fyrir nýrri litlu systur!“

Sagði Christine Batson á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vill geta sleppt því að arfleiða soninn – „Þau sem þarfnast þess mest“

Vill geta sleppt því að arfleiða soninn – „Þau sem þarfnast þess mest“