fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Tár, gullhnappur og gæsahúð: Magnaður söngur heyrnarlausrar konu heillar heimsbyggðina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 7. júní 2017 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mandy Harvey missti heyrnina fyrir tíu árum þegar hún var átján ára. Hún fór í áheyrnarprufu í America‘s Got Talent á dögunum og mætti túlkur með henni. Mandy hefur elskað að syngja síðan hún var aðeins fjögurra ára gömul en eftir að hún missti heyrnina þá hætti hún.

Hún ákvað að láta heyrnarleysið ekki stoppa sig og notar önnur skynfæri en heyrn til að syngja og spila tónlist. Mandy söng frumsamið lag í áheyrnarprufunni og það er óhætt að segja að hún gjörsamlega heillaði allar upp úr skónum, þá sérstaklega Simon Cowell en hann gaf henni gullhnappinn sem þýðir að hún kemst beint í undanúrslit.

Myndbandið af Mandy syngja hefur slegið í gegn og hafa yfir 34 milljón manns horft á myndbandið á Facebook. Horfðu á það hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.