Þriðja Pitch Perfect bíómyndin er á leiðinni. Hingað til höfum við aðeins fengið að sjá kitlu en nú er fyrsta stiklan komin! Horfðu á hana hér fyrir neðan.
Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust