fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Platan sem gerði Rihönnu að stórstjörnu er tíu ára í dag

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. júní 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru komin tíu ár síðan Rihanna varð að tónlistargyðjunni sem við þekkjum í dag. Þann 1. júní 2007 gaf hún út plötuna „Good girl gone bad“ sem tók tónlistarheiminn með trompi. Platan inniheldur fræg lög sem voru lengi á topplistum um allan heim, eins og Umbrella, Don‘t Stop The Music og Shut Up And Drive.

Rihanna árið 2007.

Rihanna hefur selt yfir 230 milljón plötur síðan hún byrjaði feril sinn árið 2005. Complex fer ítarlega yfir sögu Rihönnu. Hvernig hún byrjaði í stúlknasveit í heimalandi sínu Barbados, sló í gegn með laginu Pon de Replay, þróaði stílinn sinn og skapaði sér einstaka ímynd sem hefur gert hana að þeirri stórstjörnu og tískugyðju sem hún er í dag. Hér getur þú lesið grein Complex.

Rihanna á Met Gala 2017.

Rihanna er ekki aðeins söngkona heldur er hún einnig lagahöfundur, leikkona, fyrirsæta og fatahönnuður. Hún ætlar líka að láta til sín taka í snyrtivöruheiminum. Hún er að byrja með sitt eigið snyrtivörumerki Fenty Beauty sem kemur í sölu í haust. Við getum ekki beðið!

Hér eru öll lögin á „good girl gone bad“ plötunni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Laufey í hópi með Paul McCartney og Bob Dylan á nýrri dúettaplötu Barbra Streisand

Laufey í hópi með Paul McCartney og Bob Dylan á nýrri dúettaplötu Barbra Streisand
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.