fbpx
Mánudagur 05.maí 2025

Myndband af nýfæddu barni „labba“ gengur eins og eldur í sinu um netheima

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. júní 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eyða fyrstu mínútunum af lífi sínu öskrandi af lífs og sálarkröftum. En raunin var önnur fyrir barnið í myndbandinu hér fyrir neðan. Myndbandið hefur vakið mikla athygli, yfir 92 milljón manns hafa séð myndbandið á Facebook. Ástæðan fyrir vinsældum myndbandsins er að barnið, sem er nýfætt, er að „labba.“

Myndbandið er tekið upp í Brasilíu og sýnir hjúkrunarfræðing halda undir hendurnar á barni og barnið færir fæturna eins og það sé að labba. Þetta er ótrúlegt! Horfðu á það hér fyrir neðan.

Myndbandið hefur gengið eins og eldur í sinu um netheima og hafa sumir sagt að þetta sé „súperbarn.“ Hins vegar er mjög einföld og eðlileg skýring á þessu. Með því að halda barni uppréttu með fæturna á yfirborði þá bregst barnið við með því að lyfta öðrum fætinum og síðan hinum, eins og það sé að labba. Þessi viðbrögð koma fram við fæðingu og hverfa eftir tvo mánuði og eru vísbending um eðlilegan taugaþroska nýburans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal séu vonbrigði tímabilsins

Segir að Arsenal séu vonbrigði tímabilsins

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.