fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Heimsmeistari í Taekwondo keppir með hijab – Skorar á staðalmyndir kvenna í íþróttum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 4. mars 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kubra Dagli er tvítug kona frá Istanbúl og er Taekwondo meistari. Hún hefur komið af stað umræðu á landsvísu í Tyrklandi með því að skora á staðalmyndir kvenna í íþróttum. Hún vann gullverðlaun á heimsmeistaramóti í Lima á dögunum en klæðnaður hennar vakti meiri athygli og skyggði á sigur hennar. Kubra gengur með höfuðklút, eða hijab, og keppir einnig með slíkan.

https://www.instagram.com/p/BQbDC9EFJe2/

Bæði veraldlegi og trúarlegir hópar í tyrknesku samfélagi hafa sterkar skoðanir varðandi hlutverk Kubra sem íþróttafyrirmynd. Sumum finnst höfuðklúturinn merki um aftuför, á meðan öðrum finnst afrek Kubra sýna að „höfuðklútar séu ekki hindrun.“ Þeir sem teljast mjög íhaldsamir hafa gagnrýnt Kubru verulega á samfélagsmiðlum og skilið eftir grimm ummæli á Instagram síðu hennar.

https://www.instagram.com/p/BL8z_6EFnRj/

Kubra sagði að gagnrýnin væri „truflandi,“ og hefur sagt í nokkrum viðtölum að hún sé á móti mismunun í öllum myndum og hæfni hennar í íþróttinni sé það eina sem skiptir máli.

Þau tala ekki um velgengni mína, heldur um höfuðklútinn minn. Ég vil þetta ekki. Það ætti að tala um afrek okkar. Við höfðum mikið fyrir því… Við höfum gert þjóð og lið okkar að heimsmeisturum,

skrifaði hún á samfélagsmiðla.

Ein [kynbundin hugmyndafræði] er á móti því að konur hylji höfuð sitt, hin er á móti að þær hylji það ekki, en þau sameinast með sömu kröfunni: „Vertu heima.“

Fylgstu með Kubra á Instagram hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina

Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.