fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Harpa mundi mæta til Vivienne Westwood í Skotapilsi – RFF 2017

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 24. mars 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MYRKA er nýja fatamerkið hennar Hörpu Einarsdóttur, listakonu og fatahönnuðar. Hugmyndaheimur Hörpu birtist á skemmtilegan hátt í hönnun hennar og við erum spennt að sjá fötin lifna við á pöllunum á RFF um helgina.

Reykjavík Fashion Festival byrjar í kvöld – ennþá er hægt að krækja sér í miða.

Vivienne Westwood býður þér í kvöldverð – í hverju ferðu og hvern tekur þú með þér?

Ég færi í Skotapilsi við íslenska lopapeysu og ég tæki Tildu Swinton með mér.

Hvaða stórstjörnu mundirðu vilja sjá í fötunum þínum?

PJ Harvey

Lýstu hönnun þinni í 5 orðum

Óræð, óvænt, óvanaleg, óróleg og óskapleg

Ef þú mættir bara klæðast tveimur litum í heilt ár, hvaða litir yrðu það?

Svart og hvítt

Nefndu þrjár persónur eða atriði sem hafa mikil áhrif á hönnun þína

Tónlist, myndlist, bókmenntir.

Hvaða tónlist er í spilaranum?

Eðal spotify-playlisti með gamalli og nýrri tónlist.

Hvar verður þú eftir fimm ár?

Ef ég vissi það þá myndi ég segja þér það;)

Hvað er best við RFF?

Það er svo margt, en ég býst við að maður sé spennufíkill því það gefur fátt meiri vellíðan en að sjá módelin klædd, förðuð og greidd, tilbúin að ganga catwalkið, og spennan sem maður upplifir þessar 10 mínútur baksviðs eru mögnuð! En tveim dögum fyrir sýningu þá spyr maður sig.. WHY!!!

Hvar er hægt að fylgjast með þér?

Flestum samfélagsmiðlum og myrkaiceland.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.