fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Hún var lögð í hrottalegt einelti fyrir að vera með meira en 500 fæðingarbletti – Sjáðu hana núna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. mars 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alba Parejo fæddist með meira en 500 fæðingarbletti um allan líkama og var lögð í hrottalegt einelti sem barn. Núna, 16 ára gömul, er hún hamingjusöm og ánægð í sínum líkama og hvetur aðra til að gera hið sama.

Alba þjáist af sjaldgæfum húðsjúkdómi (e. congenital melanocytic nevus) sem orsakar að stórir og dökkir blettir myndast um allan líkamann og andlit. Þegar hún var ungbarn þurfti hún að fara í meira en 30 aðgerðir til að laga svæði á líkamanum og fékk mikið af stórum örum í kjölfarið. Þó svo að skólafélagar hennar hafi kallað hana „skrímsli“ og lagt hana í hrottalegt einelti, þá hefur hún eins og sannkölluð hetja ákveðið að hlusta ekki á þau og eltast við drauminn um að verða fyrirsæta.

Alba hefur verið á forsíðu tímarita í bænum sínum og farið í nokkrar atvinnumyndatökur. Hún berst einnig fyrir sjálfsást og að auka vitund fólks um húðsjúkdóma. Hún notar myllumerkið #BareYourBirthmark á Instagram til að hvetja aðra til að elska húðina sína. Bored Panda greinir frá.

Ég er mikið líkamsöruggari og reyni að fræða fólk um sjúkdóminn minn til að hjálpa öðru fólki,

skrifaði hún á síðuna sína. Sjáðu myndir af þessari gullfallegu stúlku hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stytta reist af Trump og Epstein við þinghúsið í Washington – „Bestu vinir að eilífu“

Stytta reist af Trump og Epstein við þinghúsið í Washington – „Bestu vinir að eilífu“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.