fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Hún var lögð í hrottalegt einelti fyrir að vera með meira en 500 fæðingarbletti – Sjáðu hana núna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. mars 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alba Parejo fæddist með meira en 500 fæðingarbletti um allan líkama og var lögð í hrottalegt einelti sem barn. Núna, 16 ára gömul, er hún hamingjusöm og ánægð í sínum líkama og hvetur aðra til að gera hið sama.

Alba þjáist af sjaldgæfum húðsjúkdómi (e. congenital melanocytic nevus) sem orsakar að stórir og dökkir blettir myndast um allan líkamann og andlit. Þegar hún var ungbarn þurfti hún að fara í meira en 30 aðgerðir til að laga svæði á líkamanum og fékk mikið af stórum örum í kjölfarið. Þó svo að skólafélagar hennar hafi kallað hana „skrímsli“ og lagt hana í hrottalegt einelti, þá hefur hún eins og sannkölluð hetja ákveðið að hlusta ekki á þau og eltast við drauminn um að verða fyrirsæta.

Alba hefur verið á forsíðu tímarita í bænum sínum og farið í nokkrar atvinnumyndatökur. Hún berst einnig fyrir sjálfsást og að auka vitund fólks um húðsjúkdóma. Hún notar myllumerkið #BareYourBirthmark á Instagram til að hvetja aðra til að elska húðina sína. Bored Panda greinir frá.

Ég er mikið líkamsöruggari og reyni að fræða fólk um sjúkdóminn minn til að hjálpa öðru fólki,

skrifaði hún á síðuna sína. Sjáðu myndir af þessari gullfallegu stúlku hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.