fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Það er eitthvað athugavert við þessa auglýsingu og fólk er ekki sátt – Sérð þú það?

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 2. mars 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný auglýsing spænsku fataverslunarinnar Zöru hefur farið öfugt ofan í marga. Skilaboðin eru einföld og hvetjandi en virðast ekki hafa síast almennilega inn hjá stjórnendum, markaðs- og auglýsingadeild fyrirtækisins. Yfirskriftin er Love your curves sem er bæði vinsælt og jákvætt orðatiltæki. Þegar litið er á myndina sem fylgir textanum fara málin hins vegar að flækjast.

Love your curves snýst um það að hvetja konur með meira hold á beinunum til þess að fanga sínum mjúku línum. Ljósmyndin sem fylgir skilaboðunum sýnir hins vegar tvær tágrannar ungar stúlkur.

Mynd: Twitter.

Það er ekki erfitt að sjá vankanta á auglýsingunni enda miðlar hún skilaboðum um fjölbreytni og ást á eign líkama án þess sýna þessa fjölbreytni. Fyrirsæturnar eru í besta falli týpískar fyrir tískufataauglýsingar. Þótt að líkamsvirðing og sjálfsást eigi auðvitað við um alla líkama er óhætt að segja að Zara sé komin á hálan ís með því að tala um „curves“ í þessu tilfelli.

Auglýsingin er algjörlega á skjön við ákall samfélagsins um fjölbreytni í vali á fyrirsætum; hins vegar hefur með ágætum tekist að stela skilaboðunum og yfirfæra þau yfir á hið viðtekna. Auglýsingarnar hafa dúkkað upp í verslunum Zöru víða um heim en fyrirtækið hefur ekki tjáð sig um málið enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.