fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Í dýrum fötum og drukkinn – Varstu ekki bara að bjóða upp á þetta? – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 17. mars 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferðinni stórkostlegt myndband frá BBC1. Myndbandið er atriði úr grínþætti Tracey Ullman og fer atriðið fram í yfirheyrsluherbergi. Þar inni situr karlmaður sem var nýlega rændur og kvenkyns lögreglukona sem spyr hann spurninga um ránið. Hún spyr meðal annars hvort hann hafi verið í sömu jakkafötum og hann er í núna. Þetta eru nú dýr jakkaföt og spurning hvort hann hafi verið að bjóða upp á það að vera rændur svona flott klæddur. Hún spyr hann fleiri spurningar í þessum dúr, manninum til mikillar óánægju.

Fyrir þá sem átta sig ekki á skilaboðum myndbandsins og virkilega súra raunveruleika sem þar liggur að baki, þá er verið að vísa til þeirra fáranlegu spurninga sem fórnarlömb kynferðisafbrota fá þegar þau tilkynna afbrotið. Hvort að fórnarlambið hafi verið að „biðja um það“ vegna klæðnaðs, áfengisvímu og svo framvegis. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Ekkja lét innramma húðflúr af eiginmanninum til að minnast hans – „Gerir svo miklu meira en mynd“

Ekkja lét innramma húðflúr af eiginmanninum til að minnast hans – „Gerir svo miklu meira en mynd“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Fær loksins leikskólapláss þegar sonurinn er að verða þriggja ára

Fær loksins leikskólapláss þegar sonurinn er að verða þriggja ára
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Vigdís nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi

Vigdís nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.