fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Þess vegna þurfum við femínisma – Bankamaður riðlast á styttu af lítilli stúlku á Wall Street

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 13. mars 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 8. mars var alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn víða um heim. Af því tilefni reisti fjármálafyrirtækið State Street styttu af ungri stúlku stara niður hið fræga merki Wall Street, nautið. Styttan ber titilinn Óttalausa stúlkan.

Óttalausa stúlkan á Wall Street.

Aðeins nokkrum dögum seinna hefur verið sýnt fram á hvers vegna femínismi er nauðsynlegur í samfélaginu og spilar styttan af stúlkunni óttalausu þar stórt hlutverk.

Alexis Kaloyanides birti á Facebook síðu sinni mynd sem hún tók af jakkafataklæddum fjármálamanni við styttuna. Myndin hefur farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðla.

Á myndinni sést maðurinn riðlast á styttunni.

Í texta með myndinni segir Alexis:

Eins og beint úr áheyrnarprufum birtist einhver Wall Street fjármálagaur og byrjaði að riðlast á styttunni á meðan ógeðslegir nauðgaravinir hans hlógu og hvöttu hann til dáða.

Hann þóttist ríða lítilli stúlku. Skíthælar eins og þessi eru ástæða þess að femínismi er nauðsynlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.