fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

„Erfiðasta ár lífs míns“ – Inga Björk tók upp eina sekúndu á dag í heilt ár – Myndband

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 1. mars 2017 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég lenti í mjög alvarlegu slysi í júlí þar sem ég var á spítala í heilan mánuð og svo var þetta mjög erfitt ár persónulega,“ segir Inga Björk Bjarnadóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvestur kjördæmi, en hún hefur birt myndband með einni sekúndu af hverjum degi í lífi sínu allt síðasta ár.

Árið átti að verða rólegt og viðburðalítið en varð eitt það erfiðasta sem hún hefur upplifað. Myndbandið varð þvi áhrifaríkara en hún bjóst við í fyrstu.

En þegar maður skoðar þetta þá eru þetta eiginlega bara vinir manns í hláturskasti, skemmtilegir fundir, listsýningar og fleira. Þannig að þó þetta hafi verið erfiðasta ár lífs míns þá var samt einhvern veginn eitthvað skemmtilegt að gerast á hverjum einasta degi. Það er því fullt af jákvæðu sem kemur út úr öllu líka,“

segir Inga Björk í samtali við DV sem fjallaði um myndbandið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.