fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Ert þú með M-línu í lófanum? – Þá ertu einstakur einstaklingur

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 28. nóvember 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem trúa því að línurnar í lófum okkar geti sagt margt um persónuleika okkar og jafnvel spáð fyrir um framtíðin ber í skauti. Þeir sem með M í lófa sér eru einstakir.

Líttu í lófann á þér. Mynda línurnar í honum stafinn M? Ef svo er þá ertu virkilega heppinn. Þú ert einstaklega hæfileikaríkur, með gott innsæi og frumkvöðull. Þú trúir því að hreinskilni sé best og þolir ekki þegar logið er að þér. Fólk með M býr yfir sjötta skilningarvitinu og veit strax þegar einhver er að ljúga að þeim eða plata þau. Einstaklingar sem eru með M í lófa búa yfir góðu innsæi, en konurnar eru þó ríkari af því en karlarnir.

Einstaklingar með M í lófa eru líka mjög hugrakkir og skorast ekki unda áskorunum o ggrípa ný tækifæri þegar þau gefast. Talið er að margir spámenn og miklir leiðtogar séu og hafi verið M einstaklingar.

Þannig að ef þú ert einn af þeim fáu og heppnu sem ert með M í lófa, láttu það vera áminningu um að þú ert einstök manneskja og getur fengið það sem þú vilt í lífinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.