fbpx
Föstudagur 26.september 2025

Áhrifamikil myndasería um brjóstnám

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 4. október 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Október er mánuðurinn þar sem við vekjum athygli á brjóstakrabbameini og þrátt fyrir að mikilvægt sé að fjalla um einkenni og hvetja allar konur til þess að fara reglulega í skoðun, þá er einnig mikilvægt að tala um hvað gerist eftir að kona greinist og fagna þeim sem sigra í baráttunni.

Metro birti myndaseríu í samvinnu við Stand Up To Cancer herferðina, fjórtán konur sem greinst hafa með krabbamein. Sumar kvennanna eru enn í meðferð en aðrar hafa sigrað krabbameinið en allar hafa það sameiginlegt að skarta öri þar sem brjóst þeirra voru áður.

Myndaserían sem kallast Mastectomy eða Brjóstnám á íslensku er ætlað að sýna fram á það að konur geti farið í brjóstnám án þess að tapa hamingjunni og ást á líkama sínum.

Ami Barwell ljósmyndari myndaði konurnar og segir hún að móðir sín sem greindist með brjóstakrabbamein árið 1993 og sigraði baráttuna eftir mikil og erfið veikindi hafi verið innblástur hennar að herferðinni.

Myndirnar eru vægast sagt áhrifamiklar og fallegar í senn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka