fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 27. október 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson á gólfinu í latíndönsum.

Opið dansmót UMSK var haldið síðastliðinn laugardag í Smáranum Kópavogi og var þetta í fjórða sinn sem mótið er haldið.

Ungmennasamband Kjalarnesþings eða UMSK eru samtök íþróttafélaga á Álftanesi, í Garðabæ, Kjósarhreppi, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi.

Fjöldi para keppti í latín- og standarddönsum og var mikil gleði og keppnisskap í Smáranum.

Á meðal þeirra sem kepptu voru danspörin María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson og Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson. Bæði pörin urðu tvöfaldir meistarar á mótinu.

María Tinna og Gylfi Már keppa í bæði latín- og standarddönsum og unnu til verðlauna í bæði.

Lilja Rún og Kristinn Þór kepptu hinsvegar í latíndönsum í ungmennaflokki og í fullorðinsflokki og unnu þá báða.

Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson á gólfinu í latíndönsum.
María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson með sín verðlaun.
Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson með sína bikara.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.