fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Kardashian fjölskyldan er svona lengi að vinna fyrir þínum launum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 11. október 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er vinnudeginum lokið eða að ljúka hjá okkur flestum og því upplagt að athuga hversu lengi Kardashian fjölskyldan er að vinna fyrir laununum sem við, venjulega fólkið, erum með.

Og það er skemmst frá því að segja: ekki lengi.

Það er til vefsíða sem reiknar þetta hreinlega út fyrir okkur.

Samkvæmt frétt á vef Hagstofunnar voru heild­ar­laun í fullu starfi að meðaltali 667 þúsund krón­ur á mánuði, sem gerir 8.004.000 kr. á ári.

Hversu lengi eru Kim, Khloe, Kourtney, Kylie, Kendall og Kris að þéna þá upphæð.

Smelltu hér til að reikna miðað við þín laun.

Kim, sem þénar 51 milljón dala á ári og 5800 dollara á klukkustund, er 13 klukkutíma og 11 mínútur, að vinna sér inn meðal árslaun Íslendinga.

Kylie Jenner er 38 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Kendall er 38 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Khloe er 45 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Móðir þeirra, Kris, er 57 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Kourtney rekur svo lestina og er 67 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum
Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Kynferðisbrotalíking Gunnars Smára vekur ólgu – „Situr í greni sínu við skjáinn og spýr eitri“

Kynferðisbrotalíking Gunnars Smára vekur ólgu – „Situr í greni sínu við skjáinn og spýr eitri“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Varað við snjóflóðahættu á suðvesturhorninu

Varað við snjóflóðahættu á suðvesturhorninu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni