fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Kardashian fjölskyldan er svona lengi að vinna fyrir þínum launum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 11. október 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er vinnudeginum lokið eða að ljúka hjá okkur flestum og því upplagt að athuga hversu lengi Kardashian fjölskyldan er að vinna fyrir laununum sem við, venjulega fólkið, erum með.

Og það er skemmst frá því að segja: ekki lengi.

Það er til vefsíða sem reiknar þetta hreinlega út fyrir okkur.

Samkvæmt frétt á vef Hagstofunnar voru heild­ar­laun í fullu starfi að meðaltali 667 þúsund krón­ur á mánuði, sem gerir 8.004.000 kr. á ári.

Hversu lengi eru Kim, Khloe, Kourtney, Kylie, Kendall og Kris að þéna þá upphæð.

Smelltu hér til að reikna miðað við þín laun.

Kim, sem þénar 51 milljón dala á ári og 5800 dollara á klukkustund, er 13 klukkutíma og 11 mínútur, að vinna sér inn meðal árslaun Íslendinga.

Kylie Jenner er 38 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Kendall er 38 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Khloe er 45 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Móðir þeirra, Kris, er 57 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Kourtney rekur svo lestina og er 67 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Tók tvo sopa áður en hann missti meðvitund – „Ég er kominn með nóg af þessu landi“

Tók tvo sopa áður en hann missti meðvitund – „Ég er kominn með nóg af þessu landi“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

O (Hringur) Best í Norður Makedóníu

O (Hringur) Best í Norður Makedóníu
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn