fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Vivienne Westwood baðar sig einu sinni í viku – segist ungleg þess vegna

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 9. október 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Okkur langar öll til að viðhalda æskuljómanum, unglegri húð og líta út fyrir að vera ungleg og í því tilviki ættum við kannski að fara að fordæmi fatahönnuðarins Vivienne Westwood og baða okkur sjaldnar, en Westwood sem er orðin 76 ára gömul, hefur lýst því yfir að hún baði sig einu sinni í viku og það valdi unglegu útliti hennar.

Eftir sýningu eiginmanns hennar, Andreas Kronthaler, á tískuvikunni í París, sagði hún að „fólk ætti ekki að þvo sér svona mikið,“ ef það vildi halda húð sinni unglegri útlits. Eiginmaðurinn bætti síðan við að Westwood baðaði sig bara einu sinni í viku og þess vegna væri hún svona geislandi.

Og hún er ekki sú eina á heimilinu sem sparar vatnið, því hann sagði jafnframt að hann baðaði sig bara einu sinni í mánuði.

„Ég þvæ bara helstu staði og dríf mig út á morgnana og oft þá fer ég bara í baðið þegar Andreas er búinn að baða sig.“

Westwood er þekkt sem mikill umhverfissinni og það er ekki bara vatnið sem hún sparar við sig. Árið 2014 í herferð fyrir Peta sagði hún að hún hefði orðið grænmetisæta, ekki bara vegna þess að kjötiðnaðurinn væri mesti mengunarvaldurinn, heldur líka vegna þess að hann sóar mestu af vatnsbirgðum okkar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið