fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025

Elísabet hitti Celine í Las Vegas

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. október 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Ormslev og Celine DIon.

Söngkonan Elísabet Ormslev er nú í fríi í Las Vegas í Bandaríkjunum. Vinafólk hennar bauð henni á tónleika Celine Dion í Caesar Palace Vegas.

Eftir tónleikana komu þau Elísabetu á óvart og hitti hún Celine. Aðspurð hvernig var að hitta hana segir Elísabet:

„Ég hef alltaf ímyndað mér hvernig ég myndi haga mér þegar ég myndi hitta heimsfræga stórstjörnu sem ég lít svona mikið upp til. Fjölskyldan mín sem ég á þarna úti kom mér á óvart. Ég vissi ekki af þessu fyrr en hún gekk inn í herbergið og ég missti andlitið og kom ekki upp orði í sirka mínútu. Einhver hafði sagt henni frá því að ég væri söngkona og við spjölluðum um tónlist og raddvandræði, en hún var búin að vera í vandræðum og næstum búin að aflýsa tónleikunum. Ég hefði ekki lifað það af, enda er hitt idolið mitt, Adele nú þegar búin að cancela tónleikum í ár sem ég átti miða á af svipuðum ástæðum. Ég hefði án efa farið að skæla eins og krakki! En sem betur fer fór allt vel og þetta var eitt ótrúlegasta kvöld sem ég mun upplifa. Er ennþá að ná utan um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins á barnaníðingnum Ian Watkins

Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins á barnaníðingnum Ian Watkins
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi RE/MAX ákærður fyrir markaðsmisnotkun

Eigandi RE/MAX ákærður fyrir markaðsmisnotkun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.