fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Þess vegna er makinn líklegastur til að halda framhjá þann 9. janúar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 9. janúar 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður könnunar á vegum Gleeden sýndu að tíðni framhjáhalda nær hámarki snemma í janúar í kjölfar hátíðatímabilsins. Gleeden er stefnumótasíða fyrir einstaklinga sem leitast eftir að halda framhjá maka sínum. Það er einn tiltekinn dagur þar sem fólk sækir sérstaklega í það að halda framhjá og það er dagurinn í dag, 9. janúar.

Mynd/Getty

Samkvæmt gögnum sem Gleeden hefur safnað síðustu ár, en síðan er með rúmlega þrjár milljónir notenda, þá virðist annar mánudagurinn eftir jól og áramót vera algengasti dagurinn fyrir fólk að halda framhjá makanum sínum. Mánudaginn 11. janúar 2016 jukust nýskráningar um rúmlega 320 prósent. Þessi framhjáhaldstilhneiging er svo stöðug út janúar.

Af hverju heldur fólk framhjá í janúar?

Samkvæmt notendum Gleeden þá hafa „óhófleg“ hátíðahöld í lok ársins neikvæð áhrif á sambönd og bæla það niður. Það leiðir til þess að fólk „þráir frekara frelsi“. Rúmlega helmingur svarenda gáfu þessa ástæðu fyrir ótryggðinni gagnvart maka sínum í byrjun ársins. 26 prósent svarenda sögðu að þau þráðu eitthvað nýtt í líf sitt og 19 prósent sögðust hallast að því að „prufa nýja hluti“ í byrjun ársins.

„Með því að skrá sig á Gleeden eða eyða meiri tíma á vefnum þá eru notendur að leita eftir aukinni spennu í sitt daglega líf,“

sagði Solene Paillett starfsmaður Gleeden við Mirror.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.