fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Samið um tvær þáttaraðir í viðbót af This Is Us

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 19. janúar 2017 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþættirnir This Is Us hafa slegið algjörlega í gegn og fengið frábæra dóma en í gær var leikurum þáttanna tilkynnt að framleiddir verða að minnsta kosti 36 þættir í viðbót, tvær 18 þátta þáttaraðir. Þátturinn fékk People’s Choise Award í gær sem besti nýji dramaþátturinn. Myndband af augnablikinu þegar leikararnir fá fréttirnar af 36 þáttum í viðbót var birt á Twitter og má þar sjá einlæga gleði þeirra yfir því að fá að vinna áfram að þessu einstaka verkefni.

Mandy Moore birti svo mynd af sér og Milo Ventimiglia á Instagram en þau eru í aðalhlutverkum í þáttunum.

https://www.instagram.com/p/BPbFGZNgvgk/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.