fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Lítil stúlka og risastór púðluhundur eru bestu vinir – Ofurkrúttlegar myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 20. ágúst 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mame er eins árs gömul stelpa frá Japan. Riku er risastór púðluhundur. Á milli þeirra ríkir einstök vinátta og sýna krúttlegu myndirnar af þeim það svo sannarlega.

Amma Mame er dugleg að taka myndir og myndbönd af vinunum og deilir þeim á Instagram. Aðgangurinn er með yfir 150 þúsund fylgjendur. Amma Mame á tvo aðra hunda, Gaku og Qoo, en Mame og Riku eru óaðskiljanleg. Hvort sem það er að kúra, sofa, lesa eða leika sér á trampólíni þá gera þau það allt saman.

Sjáðu þessar yndislegu og ofurkrúttlegu myndir hér fyrir neðan.

Fylgstu með bestu vinunum á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool