fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Hvernig sami „ljóti“ staðurinn lítur út eftir að maður verður atvinnuljósmyndari

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 14. ágúst 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tveimur árum var ég vanur að upplifa hversdagsleikann eins og flestir gera. Ég sá ekki alla fegurðina í kringum mig,“

skrifar Phillip Haumesser í grein á Bored Panda. Hann segir að eftir að hann tók upp myndavél og byrjaði að taka myndir af börnunum sínum þá sá hann heiminn í allt öðru ljósi.

Um leið og þú byrjar að sjá það þá getur þú ekki „ekki séð“ það.

Phillip byrjaði að taka eftir því hvernig birta hefur áhrif og hvernig að horfa á eitthvað frá mismunandi sjónarhornum getur breytt öllu.

Allur heimurinn virðist vera að reyna að segja okkur sögur á svo litríkan og fallegan hátt. Þetta er eins og að horfa á bíómynd, en þetta er í kringum okkur og við erum að lifa í því.

Eftir að Phillip varð ljósmyndari þá hægði hann á sér og byrjaði að kunna að meta meistaraverkin sem voru beint fyrir framan hann. Hann segir að þetta hafi breytt lífi hans. Hann vill að aðrir upplifi það sama svo hann ákvað að kenna ljósmyndun frítt fyrir hvern sem vill prófa.

Ég sýni þér hvernig þú getur gert þetta með ódýrri myndavél og ódýrri linsu. Ég hef meira að segja notað símann minn þegar ég var ekki með myndavélina mína.

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar hans Phillip hér fyrir neðan.

#1

 

#2

 

#3

#4

#5

#6

#7

#8

#9

#10

#11

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.