fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Húðflúrsstofa býður upp á að hylja yfir rasísk og klíkutengd húðflúr frítt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á húðflúrsstofunni Southside Tattoo í Baltimore, Maryland, getur fólk látið hylja rasísk og klíkutengd húðflúr. Dave Cutlip eigandi stofunnar gerir „cover up“ yfir húðflúrin án endurgjalds.

„Þetta byrjaði þegar einhver kom inn og bað mig um að fjarlægja klíkuhúðflúr af andlitinu hans. Ég gat séð að hann fann til. En að vera alveg hreinskilinn þá gat ég ekki hjálpað honum,“

sagði Dave við GOOD. Eftir að hafa átt langar samræður við manninn þá hreyfði saga hans við Dave. Maðurinn fór frá því að vera klíkumeðlimur í fangelsi yfir í að verða „afkastamikill meðlimur samfélagsins“ með vinnu, eiginkonu og börn. Eiginkona Dave tók hann þá til hliðar og sagði við hann að hann gæti hjálpað fólki.

Það var þá þegar þau ákváðu að setja inn færslu á GoFundMe þar sem þau báðu fólk um að gefa pening til styrktar „cover up“ á klíkutengdum og rasískum húðflúrum, þar sem margir hafa ekki efni á því sjálfir. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og komu Dave á óvart. Hugmyndin hans fór um allt Internetið og nú hefur Dave þegar hjálpað fullt af fólki. Hann vonast til þess að opna fleiri stofur um heiminn.

„Fjölmiðlar hafa spurt mig hvað er eftirminnilegasta fjarlægingin sem ég hef unnið að. Ef ég á að vera hreinskilinn þá eru þau öll eftirminnileg. Allt þetta fólk, ég trúi ekki að þau voru rasistar til að byrja með. Ég trúi því að þau þurftu að lifa af á staðnum sem þau voru á á þessum tíma í þeirra lífi.“

Sjáðu nokkur cover up sem Dave hefur gert hér fyrir neðan.

#1

 

#2

 

#3

 

#4

 

#5

 

#6

 

#7

 

#8

 

#9

 

#10

Sjáðu meira af því sem Dave gerir í myndbandinu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Helga Rakel ætlaði í sund en verkfæri vegna framkvæmda hindra aðgengi

Helga Rakel ætlaði í sund en verkfæri vegna framkvæmda hindra aðgengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.