fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hann á fjórar dætur og fær að vita kynið á næsta barni – Rosaleg viðbrögð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christine Batson og eiginmaður hennar eiga fjórar dætur saman og eiga von á öðru barni. Þau ákváðu að komast að kyni barnsins á skemmtilegan hátt saman sem fjölskylda og tók Christine það upp á myndband. Faðirinn og dæturnar sitja við borð og stúlkurnar fá möffins þar sem liturinn inni í kökunni sýnir hvaða kyn barnið er. Viðbrögð föðurins eru rosaleg við fréttunum en meira ætlum við ekki að segja.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

„Við erum að eignast okkar fimmta barn. Eftir fjórar stelpur var eiginmaðurinn minn svo viss um að það myndi vera strákur. Börnin okkar eru 16 ára, 11 ára, 4 ára og eins árs. Allt stelpur. Þetta er óvænt bónus barn! Allir voru frekar vissir um að þetta yrði strákur. Við skemmtum okkur vel að komast að kyninu í dag. Eiginmaðurinn minn var mjög dramatískur að finna út að þetta verður fimmta stelpan… Allir eru rólegir núna og spenntir fyrir nýrri litlu systur!“

Sagði Christine Batson á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“