fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Rihanna svarar skilaboðum frá aðdáanda í ástasorg – Netverjar missa sig

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 23. júní 2017 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter notandinn WaladShami var að ganga í gegnum erfið sambandsslit. Hann ákvað að leita til uppáhalds tónlistarmannsins síns Rihönnu og biðja um ráð um hvernig hann gæti komist yfir sambandsslitin.

„Þetta var fyrsta sambandið mitt og hún hætti með mér í janúar. Það hefur verið mjög erfitt af mörgum ástæðum. Ég leitaði til Rihönnu því hún hefur gefið mér oft ráð – hún er vitur,“

sagði hann við Buzzfeed News.

Rihanna

„Hvernig komstu yfir fyrstu ástarsorgina þína? Ég er búinn að eiga erfitt með það,“

skrifaði hann í einkaskilaboðum til Rihönnu á Twitter. Maður myndi nú halda að Rihanna fái ógrynni af skilaboðum og sé allt of upptekin til að svara þeim, en viti menn hún svaraði WaladShami.

„Trúðu bara því að ástarsorgin hafi verið gjöf. Gráttu ef þú þarft, en það verður ekki að eilífu! Þú átt eftir finna ást aftur og það verður enn þá fallegra. Á meðan skaltu njóta alls sem ÞÚ ert!!!“

Að sjálfsögðu deildi WaladShami skjáskoti af skilaboðunum fá Rihönnu á Twitter.

Og netverjar misstu sig:

Rihanna er svo sannarlega vitur gyðja sem hefur blessað okkur öll með tilveru sinni!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
EyjanFastir pennar
Fyrir 21 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.