fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Skemmtilegar myndir frá Met Gala sem láta þér líða eins og þú hafir verið á staðnum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 4. maí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudagskvöldið var Met Gala hátíðin haldin þar sem stjörnurnar mættu hver annarri glæsilegri í stórfenglegum hátískuklæðnaði. Stórstjörnur úr sjónvarpi, kvikmyndum, tónlist og auðvitað tískuheiminum mættu á þennan árlega atburð, sem í þetta sinn var til heiðurs Comme des Garcons hönnuðinum Rei Kawakubo. Anna Wintour, Katy Perry, Pharrel Williams, Caroline Kennedy, Tom Brady og Gisele Bündchen voru aðstandendur hátíðarinnar í ár. Tískan á rauða dreglinum er brennidepill hátíðarinnar og hefur Rihanna fengið mest lof gagnrýnenda fyrir kjól sinn frá Comme de Garcons og segja margir að hún sé hin sanna ímynd Met Gala. Sjáðu hér fyrir neðan skemmtilegar myndir frá Met Gala sem láta þér líða eins og þú hafir hreinlega verið á staðnum!

Pop Sugar tók saman.

Rihanna
Ashley Graham
Bella Hadid
Alex Rodriguez og Jennifer Lopez
Allison Williams, James Corden og Julia Carey
A$AP Rocky, Kendall Jenner og Bella Hadid
Priyanka Chopra
Anwar Hadid, Yolanda Hadid, Sofia Richie, Gigi Hadid og Jaden Smith
Cassie og Diddy
Celine Dion
Celine Dion og Halle Berry
Blake Lively, Ryan Reynolds, Chrissy Teigen, John Legend og Kylie Jenner
Halle Berry
Deborra-Lee Furness, The Weeknd, Selena Gomez og James Corden
Celine Dion og Migos
Gwyneth Paltrow, Sarah Paulson, Naomi Watts og Julianne Moore
Jaden Smith
Jennifer Lopez
Gwyneth Paltrow
Frances Bean Cobain og Courtney Love
James Corden og Katy Perry
Kim Kardashian
Kendall Jenner og A$AP Rocky
Madonna
Mary-Kate Olsen
Kendall Jenner
Katy Perry
Katy Perry
Kim Kardashian og Nicki Minaj
Kylie Jenner
Lily Aldridge
Selena Gomez og The Weeknd
Zoë Kravitz
Zendaya Coleman
Madonna og Jeremy Scott
Ryan Reynolds og Blake Lively
Wiz Khalifa
Tom Brady og Gisele Bündchen
Rihanna
Nicki Minaj
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.