fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Ólétt sjónvarpskona og bloggari sigrar hjörtu netverja með skemmtilegum myndum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 18. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Grinshpan er með sinn eigin sjónvarpsþátt, Eden Eats, á Cooking Channel og er kynnir í Top Chef Canada sem hefja göngu sína eftir mánuð. Hún er um þessar mundir ófrísk og að „borða fyrir tvo“ er ekkert nýyrði fyrir hana. Auk þess að vera í sjónvarpi þá er hún bloggari og Instagrammari og deilir alveg stórkostlegum myndum á Instagram síðunni sinni.

Working hard on that pregnancy bod ???????????? #edeneatsfor2

A post shared by Eden Grinshpan Nivron (@edeneats) on

Í vikunni sigraði hún hjörtu netverja þegar hún deildi myndbandi af sér sjálfri dansandi með óléttubumbuna út og ostborgara í sitthvorri höndinni.

Hún notar venjulega myllumerkið #EdenEats en hefur breytt því í #EdenEatsfor2 á meðan hún er ólétt. Hún er bara algjör snillingur, við hjá Bleikt erum yfir okkur hrifnar af Instagram síðunni hennar og viljum deila með lesendum okkar nokkrum myndum frá Eden.

Count blessings not calories? Hamentaschen season is upon us?????

A post shared by Eden Grinshpan Nivron (@edeneats) on

Ef þú notar ekki bumbuna þína sem disk… þá ertu að gera þetta kolrangt,

skrifaði Eden við eina mynd.

?✨Our Oscar party is LIT!!✨?#edeneatsfor2 ??

A post shared by Eden Grinshpan Nivron (@edeneats) on

When the doughnuts are a flowin' ???? #happyfriday #edeneatsfor2

A post shared by Eden Grinshpan Nivron (@edeneats) on

Skoðaðu fleiri myndir á Instagram síðunni hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.