fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Köttur passar upp á litla mennska bróður sinn á meðan hann er veikur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. mars 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kötturinn Mia er verndari mennska litla bróður síns, Sonny. Í síðustu viku kom Sonny heim eftir að hafa fengið nokkrar sprautur við hita hjá lækninum. Mia fann það strax á sér að það væri eitthvað að.

„Hún fór strax á staðina þar sem hann hafði fengið sprauturnar á,“ sagði mamma Sonny við The Dodo.

Þegar ég tók hann úr barnastólnum þá mjálmaði Mia á okkur og var komin í rúmið áður en við náðum að leggja hann niður. Hún lá hjá honum allt síðdegið.

Mia kúrði alveg upp við Sonny og var þar þangað til honum byrjaði að líða betur. Það er greinilegt að Mia er gjörsamlega yfir sig hrifin af Sonny.

Hún elskar að fylgjast með öllum hreyfingunum hans, leikur með honum og það hefur ekki komið morgunn þar sem Sonny vaknar ekki með Miu. Hún tekur hlutverk sitt sem ummönunaraðili hússins mjög alvarlega. Hún lifir fyrir það.

Sjáðu myndbandið af Sonny og Miu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið