fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Lindsay Lohan segist hafa orðið fyrir fordómum á Heathrow flugvelli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 22. febrúar 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Lindsay Lohan var á leiðinni heim til New York frá Tyrklandi á dögunum þegar hún lenti í ömurlegri lífsreynslu. Hún þurfti að taka tengiflug á Heathrow flugvelli og segist hafa orðið fyrir fordómum að hálfu öryggisstarfsfólks. Hún sagði frá atvikinu í Good Morning Britain.

Ég var með höfuðklút og var stöðvuð á flugvellinum og fann fyrir fordómum í fyrsta skipti á ævinni,

sagði Lindsay í morgunþættinum.

Hún opnaði vegabréfið mitt og sá ‚Lindsay Lohan‘ og byrjaði strax að biðjast afsökunar en sagði síðan „Vinsamlegast taktu af þér höfuðklútinn.“

Lindsay fylgdi fyrirmælum en sagðist hafa orðið „hrædd“ fyrir hönd annarra, hvað þessar aðgerðir gætu þýtt fyrir aðra. „Hvernig væri þetta fyrir konu sem líður ekki vel með að taka af sér höfuðklútinn?“ sagði Lindsay.

Susanna Reid spurði Lindsay hvort hún væri að íhuga að snúa til Íslam og sagðist Lindsay vera óákveðin. „Til að virða sum lönd sem ég fer til, þá líður mér betur ef ég haga mér eins og hinar konurnar,“ sagði hún.

Talskona Heathrow flugvallar sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfarið:

Heathrow virðir menningarlegar og trúarlegar þarfir allra farþega sem ferðast í gegnum flugvöllinn. Við vinnum hart að því að bjóða farþegum okkar upp á góða þjónustu á meðan við tryggjum öryggi allra,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Sýningaropnun Lilju á laugardag – Um leið og þú lítur undan

Sýningaropnun Lilju á laugardag – Um leið og þú lítur undan
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.