fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Söfnuðu 765.780 krónum fyrir Mæðrastyrksnefnd: „Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir og söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen stóðu fyrir tónleikaröð á skemmtistað sínum Græna herberginu fyrir jólin til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Í morgun heimsóttu þeir Mæðrastyrksnefnd og afhentu Önnu Pétursdóttur formanni Mæðrastyrksnefndar og starfsfólki söfnunarféð. Alls söfnuðust 765.780 krónur en aðgangseyrinn á tónleikum þeirra rann óskiptur til nefndarinnar. Segir Friðrik Ómar:
„Fyrst og fremst vildum við vekja athygli á starfinu þeirra sem þær sinna allt árið um kring.  Í desember er hvað mesta álagið á þeim þar sem allt að 1500 fjölskyldur leita til þeirra og því fannst okkur frábært að geta lagt þeim lið með þessum hætti fyrir jólin.Í morgun var að myndast röð fyrir utan húsnæði þeirra klukkustund fyrir auglýsta úthlutun. Við sáum því með berum augum hvursu mikilvægt starf þeirra er og þarft.
Fv. Ásthildur Guðlaugsdóttir, Jógvan Hansen, Aðalheiður Frantzdóttir, Anna Pétursdóttir og Friðrik Ómar – Mynd/Eggert Jóhannesson
„Við vitum að þessi peningur kemur að góðum notum. Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum. Það er magnað að heimsækja þær og kynna sér starfið.  Það er bara svo frábært að hitta fólk sem gefur svona mikið af sér og gott að við getum eitthvað hjálpað til.”
segir Jógvan Hansen.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Dóttir Guðbjargar greindist með heilaæxli – Treystir á almættið og gott heilbrigðisstarfsfólk

Dóttir Guðbjargar greindist með heilaæxli – Treystir á almættið og gott heilbrigðisstarfsfólk
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“