fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Framhald af Love Actually staðfest

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klassíska rómantíska jólamyndin Love Actually fangaði hjörtu heimsbyggðarinnar fyrir 14 árum og hafa aðdáendur myndarinnar beðið óþreyjufullir eftir framhaldi. Biðin er loks á enda! Richard Curtis staðfesti í dag að framhald verður af myndinni og verður hún frumsýnd í sjónvarpi frekar en í kvikmyndarhúsum. Myndin verður fyrst sýnd á BBC þann 24.mars og tveimur mánuðum síðar á NBC fyrir bandaríska áhorfendur. Ekki er komið á hreint hvenær og hvort myndin verður sýnd á íslenskum rásum.

Myndin verður frumsýnd eins og áður var sagt þann 24.mars sem er dagur rauða nefsins. Margir leikarar fyrri kvimyndarinnar munu koma fram í framhaldsmyndinni eins og: Hugh Grant, Martine McCutcheon, Keira Knightley, Andrew Lincoln, Colin Firth, Lucia Moniz, Liam Neeson, Thomas Brodie-Sangster, Olivia Olson, Bill Nighy, Marcus Brigstocke og Rowan Atkinson.

Við getum ekki beðið!!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.