fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Þess vegna er makinn líklegastur til að halda framhjá þann 9. janúar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 9. janúar 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður könnunar á vegum Gleeden sýndu að tíðni framhjáhalda nær hámarki snemma í janúar í kjölfar hátíðatímabilsins. Gleeden er stefnumótasíða fyrir einstaklinga sem leitast eftir að halda framhjá maka sínum. Það er einn tiltekinn dagur þar sem fólk sækir sérstaklega í það að halda framhjá og það er dagurinn í dag, 9. janúar.

Mynd/Getty

Samkvæmt gögnum sem Gleeden hefur safnað síðustu ár, en síðan er með rúmlega þrjár milljónir notenda, þá virðist annar mánudagurinn eftir jól og áramót vera algengasti dagurinn fyrir fólk að halda framhjá makanum sínum. Mánudaginn 11. janúar 2016 jukust nýskráningar um rúmlega 320 prósent. Þessi framhjáhaldstilhneiging er svo stöðug út janúar.

Af hverju heldur fólk framhjá í janúar?

Samkvæmt notendum Gleeden þá hafa „óhófleg“ hátíðahöld í lok ársins neikvæð áhrif á sambönd og bæla það niður. Það leiðir til þess að fólk „þráir frekara frelsi“. Rúmlega helmingur svarenda gáfu þessa ástæðu fyrir ótryggðinni gagnvart maka sínum í byrjun ársins. 26 prósent svarenda sögðu að þau þráðu eitthvað nýtt í líf sitt og 19 prósent sögðust hallast að því að „prufa nýja hluti“ í byrjun ársins.

„Með því að skrá sig á Gleeden eða eyða meiri tíma á vefnum þá eru notendur að leita eftir aukinni spennu í sitt daglega líf,“

sagði Solene Paillett starfsmaður Gleeden við Mirror.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.