fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Tarzan er litli bróðir Önnu og Elsu í Frozen (staðfest)

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 5. janúar 2017 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Disney aðdáendur komu með þá kenningu í fyrra að teiknimyndapersónan Tarzan væri litli bróðir Önnu og Elsu í Frozen. Kenningin var að foreldrar stúlknanna hefðu ekki farist á sjó heldur endað á fjarlægum stað við strendur Afríku í stórum frumskógi. Nú hefur leikstjóri Frozen staðfest að það er satt!

Foreldrar Önnu og Elsu ætluðu í tveggja vikna ferðalag en í stormi þá hvarf báturinn. Flestir áhorfendur Frozen töldu að þau hefðu látist en svo var ekki raunin. Áður en þið hættið að vera sorgmædd skulið þið bíða aðeins því þau dóu… bara aðeins seinna en áður var talið.

Hugmyndin að þessu kviknaði á fundi leikstjóra myndarinnar, Chris Buck og Jen Lee. Í viðtali við MTV sagði Chris: „Auðvitað dóu foreldrar Önnu og Elsu ekki. Jú það varð skipbrot, en þau voru á skipinu miklu lengur en við höldum því móðirin var ófrísk og fæddi lítinn strák um borð. Þau lenda í skipsbroti og einhvern vegin reka þau á land langt frá Skandinavíu og enda í frumskóginum. Þau byggja sér tréhús en blettatígur drepur þau, svo litli drengurinn þeirra er alinn upp af górillum.“
Framhaldið af sögu drengsins má finna í Disney myndinni Tarzan.  Elite Daily tók saman skemmtileg viðbrögð fólks við þessu á Twitter.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.